REIKNIVÉLIN

Til að reikna út hve margar plöntur það tekur að jafna út ferðalagið þitt, notum við reiknivél sem Kolviður hefur þróað. Þú þarft bara að slá inn land og fjölda farþega.