Staðreyndir
•Ástand gróðurþekjunnar á Íslandi er víða það slæmt að kolefnisjöfnuður er neikvæður.
•Flest bendir til að á Íslandi verði minni skil á milli árstíða vegna röskunar veðrakerfa.
•Venjuleg farþegaþota brennir 3,5 – 4 tonnum af þotueldsneyti á klukkustund.
•Venjuleg farþegaþota sem flogið er í 6 klst. losar um 70 tonn af CO2.
•Árleg meðalbinding ræktaðra skóga á Íslandi er 7,2 tonn af CO2 á hektara
•Ræktaðir skógar á Íslandi binda nú um 330.000 tonn af CO2.