Ársfundur Skógarlofts

Ársfundur Skógarlofts 2025 verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 11-13 í sal Garðyrkjufélags Íslands (Síðumúla 1, gengið inn Ármúlamegin).  Allir áhugasamir velkomnir – vinsamlegast tilkynna mætingu fyrir hádegi mánudaginn 11. október.

Previous
Previous

Kolefnisbinding en ekki kolefnisjöfnun